Um okkur
Zalt Properties er ný fasteignarsala á Costa Blanca svæðinu á Spáni.
Eigandinn, Þórdís Brynjólfsdóttir, er með 16 ára reynslu í sölu fasteigna á Spáni.
Markmið okkar er að kaupferlið verði eins áhyggjulaust og auðvelt og mögulega hægt er fyrir kaupandan.
Við munum mæta öllum ykkar þörfum þannig að þið verðið hamingjusöm og ánægð í nýja draumahúsinu ykkar á Spáni.