Starfsmenn

Zórdís

Þórdís Brynjólfsdóttir (Zordis) er eigandi og sölustjóri fasteignarsölunnar Zalt Properties. Zordís er með 18 ára reynslu af spænska fasteignamarkaðinum. Zórdís talar spænsku, ensku, skandínavísku tungumálin, og að sjálfsögðu móðurmálið, íslensku.

  • Skrifstofa : 0034-966-194-155
  • Farsími : 0034-677-425-130

Barbara Birgis

Barbara er frá Íslandi og er hönnuður og umsjónarmaður vefsíðunnar, ásamt því að annast alla grafíska hönnun fyrir Zalt Properties. Barbara Birgis er faglærður ljósmyndari að mennt, hún lærði ljósmyndun í The Art Institute of Fort Lauderdale, USA, Ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi vefsíðuna, hafið þá…

  • Farsími : 0034-674-755-385