• _MG_8217_preview
 • Piscina 1_preview
 • _MG_7600_preview
 • _MG_7599_preview
 • _MG_7591_preview
 • _MG_7595_preview
 • _MG_7476_preview
 • _MG_7490_preview
 • _MG_7488_preview
 • _MG_7487_preview
 • _MG_3401_preview
 • _MG_7473_preview
 • 261

Númer Eignar : 261

Nýbygging €194000 - Íbúð, Nýbygging
2 Svefnherbergi 2 Baðherbergi
 
 Bæta við Uppáhalds
Prenta

Glæsilegar íbúðir, sem snúa í suður, í Villamartin, Orihuela Costa. 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi með gólfhita. Stofa með opnu nýtísku eldhúsi. Íbúðir á jarðhæð eru með 32-37m² garði og íbúðir á efstu hæð eru með svölum og 38-43m² þakverönd með útsýni yfir hafið. Það er frábært lokað sameiginlegt svæði með sundlaug, görðum, spa með innisundlaug gufubaði og líkamsræktarstöð. Íbúðar stærð 66-74m². Einkabílastæði. Þessar íbúðir eru tilbúnar til afhentingar. Staðsetningin er frábær, verslanir, barir og veitingastaðir í aðeins nokkurra mínútna göngufjarlægð og Villamartin golfvöllurinn. Verð frá €194.000 + 10% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.

Kort Af Eigninni

Svipaðar Eignir