• Vista 5_preview
 • Foto 5-1-18 11 23 12_preview
 • Foto 5-1-18 11 23 19_preview
 • VALENTINO GOLF - 6 de 22_preview
 • VALENTINO GOLF - 16 de 22_preview
 • VALENTINO GOLF - 13 de 22_preview
 • Foto 5-1-18 11 24 04_preview
 • IMG-20160901-WA0002_preview
 • IMG-20160727-WA0002_preview
 • villamartinplaza
 • Villamartin-Golf-1-
 • 265

Númer Eignar : 265

Nýbygging €128000 - Íbúð, Nýbygging, Penthouse
2 Svefnherbergi 2 Baðherbergi
 
 Bæta við Uppáhalds
Prenta

Flottar íbúðir í Villamartin í blokk á 4 hæðum. 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi með gólfhita. Stofa með opnu eldhúsi. Einkabílastæði í kjallara, uppsett fyrir loftkælingu og vídeó dyrasími. Allar íbúðirnar eru með 8-14m² verönd, íbúðir á jarðhæð eru með 58-113m² garði og íbúðirnar á 2. og 3. hæð eru með 27-33m² þakverönd, íbúðar stærð 63-76m². Þetta er lokað svæði með fallegum görðum, sundlaugum og padel velli. Það eru margir frábærir golfvellir í nágrenninu, Villamartin golfvöllurinn er í göngufæri auk Villamartin Plaza þar sem eru fjölmargir veitingastaðir, barir og verslanir. La Zenia ströndin er í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð. Afhending mars 2019. Verð frá €128.000 + 10% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.

Það er  verið að byggja nýja blokk í þessum sama kjarna, eign NR 296.

 

Kort Af Eigninni

Svipaðar Eignir