• Screen Shot 2018-03-27 at 2.42.31 PM
  • Aptos.-MAIO_EXTERIOR-ESQUINA-1000x572
  • Aptos.-MAIO_EXTERIOR-FRONTAL-1000x572
  • Aptos. MAIO_TERRAZA
  • Aptos.-MAIO_SALON-1000x562
  • 263

Númer Eignar : 263

Nýbygging €179000 - Íbúð, Nýbygging
3 Svefnherbergi 2 Baðherbergi
 
 Bæta við Uppáhalds
Prenta

Fallegar íbúðir í Villamartin. Það eru 2 nýjar blokkir í byggingu, 13 íbúðir hvor. 2-3 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Stofa með opnu eldhúsi. 19-38m² verönd. Loftkæling og valkostur um einkabílastæði og geymslu í kjallaranum. Íbúðar stærð 66-83m². Fallegt sameiginleg svæði með sundlaug, görðum og leiksvæði fyrir börnin. Íbúðirnar eru staðsettar á vinsælu svæði í Villamartin, umkringdar þremur golfvöllum og í göngufæri frá verslunarmiðstöðinni La Fuente og aðeins 10 mínútna akstur frá fallegu ströndum Costa Blanca. Afhending október 2019. Verð frá €179.000 + 10% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.

Það eru einnig í boði þakíbúð í þessum blokkum, eign NR 264.

Það eru 3 íbúðir eftir í 1. blokkinni, eign NR 166.

 

Kort Af Eigninni

Svipaðar Eignir