• Fachada_03_2500_preview
 • Fachada_01_2500_preview
 • Atico_2500_preview
 • Solarium_2500_preview
 • MesaComedor_2500_preview
 • ParejoGeneral2_Final_preview
 • ParejoSofas_Final_preview
 • ParejoCocina1_Final_preview
 • ParejoFinal_preview
 • Pasillo_2500_preview
 • Dormitorio1_2500_preview
 • Dormitorio2_2500_preview
 • Aseo_2500_preview
 • 268

Númer Eignar : 268

Nýbygging €299000 - Íbúð, Nýbygging, Penthouse
3 Svefnherbergi 2 Baðherbergi
 
 Bæta við Uppáhalds
Prenta

Ótrúlega fallegar lúxus íbúðir í hjarta Torrevieja. Húsið er á 6 hæðum og eru 2 íbúðir á hverri hæð, 10 í allt. Húsið hefur 100 ára sögu, upphaflegum karakter er haldið og allt er byggt með hágæða efni. Það eru 3 svefnherbergi og tvö baðherbergi, hjónaherbergið er með sér baðherbergi og fataherbergi. Það eru nokkur opin svæði, stofa, borðstofa og lestrarstofa sem tengist allt að opnu eldhúsi. Allt er er byggt með tilliti til þess að mikið af náttúrulegu ljósi komi inn og það er hátt til lofts. Hver íbúð er með 2-5 litlum svölum og íbúðirnar á efstu hæðinni eru með 20-34m² verönd. Á þakinu er frábært “Chill Out” svæði og sameiginleg sundlaug. Eldhústæki, hitakerfi í íbúðinni, rafmagns hlerar og uppsetning fyrir loftkælingu er allt innifalið og það er möguleiki á einkabílastæði í kjallaranum. Íbúðar stærð 105-177m². Staðsett í aðeins nokkra mínútna göngufjarlægð frá Miðjarðarhafinu og veitingastaðir, barir og verslanir eru allstaðar í kring. Verð frá €299.000 + 10% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.

Kort Af Eigninni

Svipaðar Eignir