• A2_Panorama_Mar_exterior_preview
 • A1_Panorama_Mar_exterior_preview
 • A5_Panorama_Mar_Punta_Prima_preview
 • A14_Panorama_Mar_aereal_preview
 • A13_Panorama_Mar_pool_preview
 • A9_Panorama_Mar_terrace_preview
 • A10_Panorama_Mar_terrace_preview
 • A8_Panorama_Mar_terrace_preview
 • B1_Panorama_Mar_terrace_027PanoramaMar_preview
 • B1_Panorama_Mar_terrace_preview
 • B2_Panorama_Mar_salon_preview
 • B3_Panorama_Mar_salon_preview
 • COCINA01 DEF 27-06-16_preview
 • COCINA02 DEF 27-06-16_preview
 • B8_Panorama_Mar_bedroom__preview
 • B9_Panorama_Mar_bedroom__preview
 • B11_Panorama_Mar_bathroom_preview
 • C7_cala-piteras-Torrevieja_preview
 • 251

Númer Eignar : 251

Nýbygging €319000 - Íbúð, Nýbygging
3 Svefnherbergi 2 Baðherbergi
 
 Bæta við Uppáhalds
Prenta

Heillandi “Frontline” íbúðir í Punta Prima, aðeins skrefum frá ströndinni og fallegt útsýni yfir Miðjarðarhafið. 2-3 svefnherbergi og 2 baðherbergi með gólfhita. Stofa með opnu eldhúsi. Rúmgóð 17-22m² verönd auk þess er 62-155m² garður fyrir íbúðir á jarðhæð. Einkabílastæði og geymsla í kjallara, lofkæling, rafmagns hlerar, videó dyrasími og uppsetting fyrir þjófarvarnarkerfi. Þetta er lokað svæði með 3 sundlaugar, ein af þeim upphituð, fallega garða, íþrótta svæði og leiksvæði fyrir börnin. Innan við 15 mínútna akstur frá verslunarmiðstöðinni Zenia Boulevard og fjölmargir frábærir golfvellir í 20-25 mínútna fjarlægð. Verð frá €319.000 + 10% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.

Kort Af Eigninni

Svipaðar Eignir