Pueblo Bravo, Ciudad Quesada
Av. de Argentina, 03170 Rojales, Alicante, Spain
Nýbygging €299000 - Nýbygging, Raðhús
128 3 Svefnherbergi 3 Baðherbergi

Falleg parhús í úthverfinu Pueblo Bravo, Ciudad Quesada, nálægt saltvötnunum. Húsin eru búin 2-3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum, húsin er í friðsömu og rólegu hverfi og nálægt allri þjónustu. Það eru 3 gerðir af húsum öll á 2. hæðum, snúa í suður með sundlaug á lóðinni, lóðir frá 180m². Hægt er að velja um þakverönd, staðlaðan kjallara, eða kjallara sem er breytt í vistaverur. Glæsileg hönnun og frábært útsýni. Verð frá €299,000 + 10% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.

 

Kort Af Eigninni

Svipaðar Eignir