• RESIDENTIAL MUNA (2)_preview
 • 17629730_1806900886229974_8565718791475936402_n
 • 17504940_1806900059563390_1966157335455097627_o
 • 17546734_1806900869563309_3272461034291554976_o
 • 17626683_1806899122896817_2928699513697111540_n
 • 17547001_1806900486230014_6361714988526718686_o
 • 17505035_1806900696229993_3928102195685142739_o
 • 17622127_1806900422896687_4930252669923895229_o
 • 17492295_1806900152896714_3614360829226181950_o
 • 17621970_1806900352896694_1639904119237667380_o
 • 17522730_1806900596230003_208010475645163522_n
 • 17436184_1806900132896716_6246782664457899733_o
 • 2ºBEDROOM_preview
 • 17545299_1806900202896709_7968129051027796764_o
 • golf-villamartin
 • lazenia
 • 273

Númer Eignar : 273

Nýbygging €385000 - Nýbygging, Penthouse
3 Svefnherbergi 2 Baðherbergi
 
 Bæta við Uppáhalds
Prenta

Heillandi penthouse íbúðir, sem snúa í suður, á einni eða tveimur hæðum í Los Dolses, með útsýni yfir Miðjarðarhafið. 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi með gólfhita. Rúmgóð stofa með opnu eldhúsi. Loftkæling, einkabílastæði og geymsla í kjallara er allt innifalið. Stærð þakíbúðarinnar á einni hæð er 99m², með 74m² verönd og 116m² þakverönd, stærðin á tveggja hæða þakíbúðinni er 85-87m², með 58-63m² verönd og 45m² þakverönd. Á þakveröndinni er hægt að velja á milli að hafa nuddpotti EÐA sundlaug, það er einnig sturta, útieldhús, útigrill og sjónvarps tenging. Það eru fallegir sameiginlegir garðar og sundlaugar, hituð innisundlaug, gufubað og líkamsræktar aðstaða. Verslunarmiðstöðin Zenia Boulevard er í göngufæri og La Zenia ströndin er í 5 mínútna akstursfjarlægð, auk Villamartin golfvallarinns, meðal annarra. Áætluð afhending er í febrúar 2019. Verð frá €385.000 + 10% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.

Íbúðirnar á neðri hæðunum má finna í eign NR 272.

Þetta er þriðja og síðasta blokkin sem verður byggð í þessum kjarna, blokk 1-2 er að finna í eigin NR 129 og NR 206.

 

Kort Af Eigninni

Svipaðar Eignir