• 17546734_1806900869563309_3272461034291554976_o
 • 17504940_1806900059563390_1966157335455097627_o
 • RESIDENTIAL MUNA (2)_preview
 • 17620470_1806900652896664_1922690714870357265_o
 • 17621772_1806900812896648_2253273942231453661_o
 • 17547001_1806900486230014_6361714988526718686_o
 • 17622127_1806900422896687_4930252669923895229_o
 • 17505035_1806900696229993_3928102195685142739_o
 • 17492295_1806900152896714_3614360829226181950_o
 • 17621970_1806900352896694_1639904119237667380_o
 • 17522730_1806900596230003_208010475645163522_n
 • 17436184_1806900132896716_6246782664457899733_o
 • 2ºBEDROOM_preview
 • 17545299_1806900202896709_7968129051027796764_o
 • 17626683_1806899122896817_2928699513697111540_n
 • 17629730_1806900886229974_8565718791475936402_n
 • golf-villamartin
 • lazenia
 • 272

Númer Eignar : 272

Nýbygging €209000 - Íbúð, Nýbygging
3 Svefnherbergi 2 Baðherbergi
 
 Bæta við Uppáhalds
Prenta

Glæsilegar íbúðir, sem snúa í suður, í Los Dolses, Villamartin. 2-3 svefnherbergi og 2 baðherbergi með gólfhita. Stofa með opnu nýtískulegu eldhúsi. Íbúðirnar eru með 21-66m² verönd, uppsettningu fyrir loftkælingu og möguleika á einkabílastæði og geymslu í kjallara. Það eru fallegir sameiginlegir garðar, sundlaug, upphituð innisundlaug, gufubað og líkamsræktar aðstaða. Þetta er frábær staðsetning, verslunarmiðstöðin Zenia Boulevard er í göngufæri og La Zenia ströndin er í 5 mínútna akstursfjarlægð, auk Villamartin golfvallarins, meðal annarra. Íbúðar stærð 61-79m². Áætluð afhending er í febrúar 2019. Verð frá €209.000 + 10% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.

Penthouse íbúðirnar er að finna í eign NR 273.

Þetta er þriðja og síðasta blokkin sem verður byggð í þessum kjarna, blokk 1-2 er að finna í eigin NR 129 og NR 206.

 

Kort Af Eigninni

Svipaðar Eignir