• 17
 • 21
 • 20
 • 22
 • 18
 • 03
 • 04
 • 08
 • 06
 • 09
 • 11
 • 14
 • 12
 • Las Colinas 13th
 • Beach Club 02_preview
 • 269

Númer Eignar : 269

Nýbygging €465000 - Nýbygging, Raðhús
3 Svefnherbergi 3 Baðherbergi
 
 Bæta við Uppáhalds
Prenta

Glæsileg parhús á 2 hæðum á Las Colinas golfvellinum. 3 svefnherbergi og 3 baðherbergi með gólfhita. Rúmgóð stofa með stórkostlegu eldhúsi sem hægt er að loka á smekklegan hátt. 58m² kjallari. Fallegur garður, verönd og einka sundlaug. Loftkæling og “smart” heima kerfi innifalið. Húsa stærð 115m² á 550-600m² lóð. Las Colinas Golf og Country Club hefur uppá mikið að bjóða, þar eru stórkostleg svæði fyrir langa göngutúra, farið í ræktina, spilað tennis eða slappað af á fallegum veitingastöðum og kaffihúsum. Las Colinas Beach Club er staðsett á La Glea ströndinni í Campoamor í aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð, þar sem þú getur notið Miðjarðarhafsins og margt fleira. Það eru aðeins 2 hús eftir, þau eru tilbúin til afhentingar. Verð €465.000 + 10% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.

Kort Af Eigninni

Svipaðar Eignir