• DSC_1895w_preview
 • DSC_1881_preview
 • Namur3DVista2_Pospro_Final_preview
 • Namur2DVista1_Pospro_Final_preview
 • DSC_1806_preview
 • DSC_1780_preview
 • DSC_1783_preview
 • DSC_1813_preview
 • DSC_1792_preview
 • DSC_1786_preview
 • DSC_1740_preview
 • DSC_1846_preview
 • DSC_1726_preview
 • DSC_1859_preview
 • DSC_1865_preview
 • fincagolf
 • ermita
 • 267

Númer Eignar : 267

Nýbygging €225000 - Einbýli, Nýbygging
3 Svefnherbergi 2 Baðherbergi
 
 Bæta við Uppáhalds
Prenta

Falleg nýtískuleg einbýlishús á La Finca golfvellinum. Það eru 2 tegundir af einbýlum, á 1 eða 2 hæðum, bæði með 29-38m² þakverönd og einkasundlaug. 2-3 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Rúmgóð stofa með opnu eldhúsi. 206-273m² garður, 30m² verönd og einkabílastæði á 321-415m² lóð. Uppsettning fyrir loftkælingu og uppsett viðvörunarkerfi. Einbýlis stærð 70-100m². Lúxus Hotel La Finca Golf  er staðsett á golfvellinum, auk þess eru veitingastaðir, barir, verslanir og fyrirtæki staðsett í stuttri göngufjarlægð. Heillandi litli spænski bærinn Algorfa er í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð með bíl. Verð frá €225.000 + 10% vsk, stimpil og skráningarkostnaður hjá Notarý.

Kort Af Eigninni

Svipaðar Eignir